Réttingaverkstæði Jóa 10 ára

Haldið var uppá 10 ára afmæli Réttingaverkstæðis Jóa þann 16.maí 2008.


Góð mæting var og fullt út úr dyrum. Hægt var að opna út, því verðrið var eins gott og góður sumardagur á Spáni.

Veitingar komu frá Ostahúsinu og hljómsveitin Fílapenslarnir frá Sigló sá um tónlistaina og létu gestir vel af.

Að sjálfsögu tók Sævar Sverrisson nokkur lög við góðar undirtektir gesta.
Nánar...

5 ára afmæli

blodrurÞann 16. maí árið 2003 hélt Réttingaverkstæði Jóa upp á 5 ára afmæli sitt. Stór veisla var haldin og mættu rúmlega 300 manns sem 

voru kúnnar, samstarfsaðilar, vinir og vandamenn.  Mikið var um skemmtanir og ræðuhöld og úr varð heljarinnar veisla í veðurblíðunni.

 

 

 

 

Réttingaverkstæði Jóa ehf
Dalvegi 16a
201 Kópavogi
Sími: 564 5255
Fax: 564 5254
Netfang: rettjoa@rettjoa.is

Þarf bíllinn þinn á þjónustu að halda?

Líttu við hjá okkur, við tökum vel á móti þér.