Vottun

vottun2010 500
Réttingaverkstæði Jóa er nú vottað verkstæði af Bílgreinasambandinu sér BSI á Íslandi um úttkektir á stjórnkerfum verkstæðins samkvæmt kröfum BGS staðals útgáfu 2:2009. 

Markmiðs vottunar samkvæmt staðlinum er að:

  • Að auka gæði þjónustu hjá verkstæðum.
  • Að samræma kröfur í staðlinum við það sem eru í ISO 9001 og nýlegum stöðlum fyrir gæði verkstæðisþjónustu.
  • Að BGS vottun verkstæða sé áþreifanleg sönnun um gæði þjónustu.

Valgeir starfað í 10 ár

Í dag eru 10 ár síðan Valgeir byrjaði hjá Réttingaverkstæði Jóa og var það gæfa fyrir okkur og viðskiptavini fyrirtækisins og óskum við honum til hamingju með þennan áfanga og lítum björtum augum til framtíðar.
 

Réttingaverkstæði Jóa ehf
Dalvegi 16a
201 Kópavogi
Sími: 564 5255
Fax: 564 5254
Netfang: rettjoa@rettjoa.is

Þarf bíllinn þinn á þjónustu að halda?

Líttu við hjá okkur, við tökum vel á móti þér.