Hjólastillingar

Til að hámarka jafnvægi bílsins við hemlun, minnka slit á dekkjum og draga úr eldsneytiseiðslu þarf fjöðrunarbúnaður að vera rétt hjólastilltur.