Skilmálar þjónustu
Skriflegur samningur milli Réttingaverkstæði Jóa og viðskiptavinar.
Umbeðin þjónusta skráist á verkbeiðni hjá RV.Jóa Þjónustustjóri RV. Jóa útbýr verkbeiðni þar sem fram kemur sú þjónusta sem
veitt verður. Skal þjónustustjóri taka mið af tæknilegri þekkingu starfsmanns, áætluðum afhendigartíma, kostnaðaráætlun og
skrá athugsemdir um ytra útlit bifreiðar (ef einhverjar eru) og leggja fram til samþykktar og undirritunnar hjá viðskiptavini. Ef upp
koma atriði sem þarfnast viðgerðar og valda því að kostnaður verður meiri en kostnaðaráætlun gerir ráð fyrir er leitað eftir
samþykki viðskiptavinar fyrir auknum kostnaði með símtali.Þegar búið er að tilkynna viðskipta vinni að bifreið sé tilbúin þá ber
eigandi ábyrgð á henni á bílaplani.Ekki er tekin ábyrgð á lausafjármunum í bifreiðum.
Viðskiptavini ber að skoða með hliðsjón af ákvæðum laga nr. 42 16. maí 2000 um þjónustukaup en þau taka til hvers kyns
samninga um kaup á þjónustu sem veitt er neytendum í atvinnuskyni gegn endurgjaldi.
Gæðastefna : Fagleg vinnubrögð-góð þjónusta-snyrtimennska-ánægðir viðskiptavinir
Störf í boði
Guðný Stefanía Hauksdóttir | Eigandi og umsjón fasteigna |
Gunnar Örn Arnarson | Cabas tjónaskoðunarmaður með sveinsbréf í bílamálun |
Ísak F. Hilmars | Meistari í bílamálun |
Jóhann Örn Jóhannsson |
Forstjóri. Meistari í bifvélavirkjun og með kennsluréttindi frá Volkswagen |
Kristján Ragnarsson | Sveinn í bifvélavirkjun |
Lucian Gnip | Rafvirki og starfsmaður í samsetningu |
Fanney Kristjánsdóttir | Aðalbókari |
Magnús Þórðarson | Sveinsbréf í bifreiðasmíði |
R.Guðni Jóhannsson | Innfluttningsdeild |
Steinarr Steinarrsson | Meistari í bifvélavirkjun |
Svavar Abraham Jónsson | Meistari í bifreiðasmíði |
Sveinn Jóhannesson | Cabas tjónaskoðunarmaður og sérfræðingur í bílavarahlutum |
Trausti Sigurðsson | Sveinsbréf í bílamálun |
Valgeir Jakobsson | Verkstjóri sal 1. Meistari í bifreiðasmíði og sveinn í bílamálun |
Valþór Valentínusson | Sveinsbréf í bílamálun |
Viktor Waagfjörd | Verkstjóri sal 2. Sveinsbréf í bifreiðasmíði |
Þorgerður G. Jónsdóttir | Framkvæmdastjóri. Viðskiptafræðingur og Viðurkenndur bókari. |