5 ára afmæli

Þann 16. maí árið 2003 hélt Réttingaverkstæði Jóa upp á 5 ára afmæli sitt. Stór veisla var haldin og mættu rúmlega 300 manns sem 

voru kúnnar, samstarfsaðilar, vinir og vandamenn.  Mikið var um skemmtanir og ræðuhöld og úr varð heljarinnar veisla í veðurblíðunni.