Bílasprautun

Allir okkar málarar eru með sveinspróf eða meistararéttindi. Við notum hágæða málningarefnið Spies Heker sem er einnig viðurkennt af bílaframleiðendum. Umhverfisvænu málningarklefar okkar eru hitaðir upp með heitu vatni en ekki olíu.