Bílasýning Frankfurt

Starfsmenn Réttingaverkstæðis Jóa og Jói sjálfur fóru á bílasýninguna í Frankfurt dagana 22. – 25. september og þar var mikið að sjá af flottum bílum.