Réttingaverkstæði Jóa leitast við að minnka stöðugt vistspor rekstursins með markvissum ákvörðunum og aðgerðum sem er í sífelldri endurskoðun.
Réttingaverkstæði Jóa er vottað af Bílgreinasambandinu. Megin metnaður okkar felst í að vera leiðandi í okkar fagi.