Hjólastillingar

Rétt hjólastilling skiptir sköpum hvað varðar stjórn á bílnum og hámarka jafnvægi bílsins við hemlun. Hún eykur einnig líftíma hjólbarðanna og gerir aksturinn þægilegri. Við hjólastillum flestar tegundir bíla og notum til þess hágæða tækjabúnað frá Hunter.