Nýir bílaleigubílar

Jói var að kaupa 6 nýja Volkswagen polo af Heklu í dag og eru allir starfsmenn spenntir að prufa nýju bílana.