Réttingaverkstæði Jóa 10 ára

Haldið var uppá 10 ára afmæli Réttingaverkstæðis Jóa þann 16.maí 2008.
Góð mæting var og fullt út úr dyrum. Hægt var að opna út, því verðrið var eins gott og góður sumardagur á Spáni.

Veitingar komu frá Ostahúsinu og hljómsveitin Fílapenslarnir frá Sigló sá um tónlistaina og létu gestir vel af.Að sjálfsögu tók Sævar Sverrisson nokkur lög við góðar undirtektir gesta.