Réttingaverkstæði Jóa er nú vottað verkstæði af Bílgreinasambandinu sér BSI á Íslandi um úttkektir á stjórnkerfum verkstæðins samkvæmt kröfum BGS staðals útgáfu 2:2009.
Markmiðs vottunar samkvæmt staðlinum er að:
- Að auka gæði þjónustu hjá verkstæðum.
- Að samræma kröfur í staðlinum við það sem eru í ISO 9001 og nýlegum stöðlum fyrir gæði verkstæðisþjónustu.
- Að BGS vottun verkstæða sé áþreifanleg sönnun um gæði þjónustu.

